Þekktu áhrif áfengis á ökuhæfni

Taktu ábyrgð

Ráð #1 … til umhugsunar:

Það er stórhættulegt að aka undir áhrifum áfengis. Áfengisneysla, jafnvel þótt lítil sé, skerðir hæfni okkar til aksturs með margvíslegum hætti. Viðbrögð verða hægari og ómarkvissari, dómgreind skerðist, færni okkar í að meta aðstæður minnkar og sjónsvið þrengist, svo dæmi séu tekin. Það þarf ekki að fjölyrða um hættuna sem af þessu skapast. Við þurfum öll að vita af þessu.

Áfengi hefur til dæmis þau áhrif að við eigum erfiðara með að meta fjarlægðir og hraða annarra ökutækja. Slævandi áhrifa áfengisins hafa þau áhrif að dómgreind okkar minnkar og við gerum okkur seinna grein fyrir hættum en ella. Vegna lakari samhæfingar skynfæra og heila verða viðbrögð hægari og ónákvæmari. Við þetta bætist svo að sjónsviðið þrengist og sjón í myrkri versnar.

Það er mikilvægt að hafa í huga að ekki þarf mikið áfengi (eða magn vínanda í blóði) til þess að ökuhæfnin skerðist til muna. Hálfur bjór hefur til dæmis þessi áhrif:

• Lengt viðbragð um 35%.
• Líkur á mistökum aukast um 25%.
• Sjón í myrkri minnkar um 30%.
• Nákvæmni í akstri minnkar um 25%.

Áhrif áfengis, þar á meðal á ökuhæfni, eru svo í réttu hlutfallið við magnið eins og taflan hér á eftir sýnir vel:

Áhrif áfengis á atferli og aksturshæfni
Fjöldi áfengra drykkja* Vínandi í

blóði (0/00), prómill

Almenn áhrif Áhrif á aksturshæfni
1 0,2 Varla greinanleg áhrif. Vægar geðsveiflur. Væg breyting. Flestir ökumenn virðast hrifnæmir. Slæmir ökuhættir geta magnast örlítið.
2-3 0,5 Væg slökun. Óþvingaðri hegðun. Auknar geðsveiflur. Örari hreyfingar. Væg skerðing á sjálfvirkum athöfnum. Viðbragðstími lengist verulega.
5-6 1,0 Stjórn mikilvægra hreyfinga skerðist. Tal óskýrt. Rökhugsun, dómgreind og minni skerðist. Veruleg neikvæð áhrif á dómgreind. Samhæfing hreyfinga skerðist. Erfiðleikar með stjórn ökutækis.
7-8 1,5 Alvarleg skerðing líkamlegrar og andlegrar starfsemi. Ábyrgðarleysi. Erfiðleikar með að standa, ganga og tala. Skynjun og dómgreind brenglast verulega. Ekur í þokumóðu og hefur nánast enga stjórn á ökutæki.

*Með áfengum drykk er átt við einn 33 cl sterkan bjór eða áfengum drykk með samsvarandi áfengismagni.

Í hverjum eftirtalinna drykkja er álíka mikið af hreinum vínanda:

Tegund Magn Styrkur Áfengismagn
Lítill bjór 330 ml 5% 16,5 ml
Léttvínsglas 100 ml 12% 12,0 ml
Gosbjór 250 ml 5% 12,5 ml
Einn einfaldur 30 ml 40% 12,0 ml

Í öllum áfengum drykkjum er hreinn vínandi (etanól) en í mismiklu magni. Styrkleikinn er sýndur á flöskumiðunum, t.d. 7%. Því hærra sem % hlutfallið er því meira áfengismagn í drykknum.

Sjá bækling Samgöngustofu um ölvunarakstur.

VIÐ HVETJUM TIL ÁBYRGÐAR OG ÁRVEKNI Á HÁTÍÐUM SUMARSINS

Reykjavík

A. Margeirsson ehf
Aðalvík ehf
Afreksvörur
Arctic Trucks
Ísland ehf
Auðmerkt ehf
ÁM-ferðir ehf
Árbæjarapótek ehf
Ásbjörn Ólafsson ehf
B M Vallá ehf
Barnalæknaþjónustan ehf
Bifreiðaverkstæði Svans ehf
Bílalíf, bílasala
Bílamálun
Sigursveins Sigurðssonar
Bókhaldsstofa Haraldar slf
Brim hf
Danica sjávarafurðir ehf
Dómkirkjan í Reykjavík
Efling stéttarfélag
Fastus ehf
Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga
G. M Verk ehf
GÁ húsgögn ehf
Geiri ehf,
umboðs- og heildverslun
Gjögur hf
Gray Line Iceland
Guðmundur Arason ehf,
smíðajárn
Hagi ehf-Hilti
Hamborgarabúlla Tómasar
Haninn ehf, veitingastaður
HGK ehf
Hókus Pókus ehf
Hótel Leifur Eiríksson ehf
Hótel Óðinsvé
Höfðakaffi ehf
Ísfrost ehf
K. Pétursson ehf
Kortaþjónustan hf
Lagnalagerinn ehf
Landsnet hf-www.landsnet.is
Landssamtök lífeyrissjóða
Lifandi vísindi
Lögreglustjórinn
á höfuðborgarsvæðinu
Löndun ehf
MD vélar ehf
Míla ehf
Nasdaq Iceland
Nasdaq
verðbréfamiðstöð hf
Nexus afþreying ehf
Nýi ökuskólinn ehf
Orkuvirki ehf
Ósal ehf
Poulsen ehf
Pósturinn
Reykjavíkurborg
Sjúkraþjálfun Íslands ehf
Sólon Bistro
THG Arkitektar ehf
Toppfiskur ehf
Topplagnir ehf
Umslag ehf
Verkfræðistofan
Skipatækni ehf
Vernd, fangahjálp
Verslunarskóli Íslands
Verslunin Kvosin
Vélvík ehf
VSÓ Ráðgjöf ehf
Vörubílastöðin
Þróttur hf
Ökuskólinn
í Mjódd ehf

Seltjarnarnes

Falleg gólf-parketþjónusta frá 1984

Kópavogur

ALARK arkitektar ehf
Allianz á Íslandi hf
Á. Guðmundsson ehf
Bíljöfur ehf
BYKO
Dressmann á Íslandi ehf
Fjölvirki ehf
Hákon Bjarnason ehf
Hjörtur Eiríksson sf
Hvísl ehf
Ingi hópferðir ehf
Mannrækt og menntun ehf
Pottagaldrar ehf
Rafmiðlun hf
Sports Direct
Zenus sófar
Zeta Film

Garðabær

66°Norður
Garðabær
Icewear
Marás vélar ehf
S.S. Gólf ehf
Öryggisgirðingar ehf

Hafnarfjörður

Ás, fasteignasala ehf
Betri Bygging ehf
Dekkjasalan ehf
Efnamóttakan hf
G.S. múrverk ehf
Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð
Hvalur hf
SIGN ehf, skartgripaverkstæði
Stálnaust ehf
Sæli ehf
Tannlæknastofa Harðar V Sigmarssonar sf
Víðir og Alda ehf

Álftanes

Dermis Zen slf

Reykjanesbær

DMM Lausnir ehf
IGS ehf Keflavíkurflugvelli
M² Fasteignasala & Leigumiðlun
Nesraf ehf
Toyota Reykjanesbæ

Grindavík

Einhamar Seafood ehf
Marver ehf
Sílfell ehf
VOOT Beita
Þorbjörn hf

Sandgerði

A. Margeirsson ehf
Vélsmiðja Sandgerðis ehf

Mosfellsbær

Elektrus ehf
löggiltur rafverktaki
Fagverk verktakar sf
Hýsi – Merkúr hf

Kjósarhreppur

LEE rafverktakar ehf
Mosfellsbakarí

Akranes

Garðar Jónsson,
málarameistari
Grastec ehf
Straumnes ehf, rafverktakar
Vélsmiðja Ólafs
R Guðjónssonar ehf

Borgarnes

Kvenfélag Stafholtstungna
Skorradalshreppur

Ólafsvík

Litlalón ehf

Hellissandur

KG Fiskverkun ehf

Búðardalur

Dalabyggð

Reykhólahreppur

Þörungaverksmiðjan hf
Reykhólum

Ísafjörður

Ferðaþjónustan í Heydal
Sjúkraþjálfun Vestfjarða

Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður
Endurskoðun Vestfjarða ehf
Glaður ehf
Sigurgeir G. Jóhannsson ehf

Flateyri

Sytra ehf

Patreksfjörður

Fiskmarkaður Patreksfjarðar ehf
Verslunin – bakaríið Albína

Tálknafjörður

Þórsberg hf

Hvammstangi

Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar sf

Blönduós

Átak ehf

Skagaströnd

Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf

Sauðárkrókur

Skinnastöðin hf

Varmahlíð

Akrahreppur Skagafirði

Akureyri

Amaro heildverslun
Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf
Höldur ehf, bílaleiga
Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf
Rafeyri ehf
Rafmenn ehf
Raftákn ehf – Verkfræðistofa
Sjúkrahúsið á Akureyri
Skútaberg ehf
Tannlæknastofa Árna Páls Halldórssonar
Túnþökusala Kristins ehf

Grímsey

Sigurbjörn ehf, fiskverkun

Ólafsfjörður

Árni Helgason ehf, vélaverkstæði

Húsavík

Heiðarbær
Norðurþing
Trésmiðjan Rein ehf

Mývatn

Mývetningur, íþrótta- og ungmannafélag

Egilsstaðir

Bílamálun Egilsstöðum ehf
Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf
Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf

Seyðisfjörður

Seyðisfjarðarkaupstaður

Reyðarfjörður

Hárstofa Sigríðar ehf

Eskifjörður

Egersund Ísland ehf

Neskaupstaður

Síldarvinnslan hf

Stöðvarfjörður

Brekkan – Verslun og veitingastofa

Höfn í Hornafirði

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands
Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf
Rósaberg ehf

Selfoss

Veitingastaðurinn Menam

Hveragerði

Hveragerðiskirkja

Ölfus

Eldhestar ehf

Flúðir

Flúðasveppir ehf

Hella

Hestvit ehf
Trésmiðjan Ingólfs ehf

Hvolsvöllur

Byggðasafnið í Skógum
Ferðaþjónustan Hellishólum ehf
Rafverkstæði Ragnars ehf

Vík

Hrafnatindur ehf

Kirkjubæjarklaustur

Geirland ehf, hótel og veitingarekstur
Icelandair Hótel Klaustur

Vestmannaeyjar

Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf
Ós ehf
Rannsóknarþjónustan V.M.
Tvisturinn ehf
Útgerðarfélagið Már ehf